Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkomulag
ENSKA
amicable agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal leitast við, með samkomulagi, að tryggja bæði að miðlað sé upplýsingum sem nýtast Bandalaginu við að ná markmiðum sínum og að veitt séu leyfi vegna einkaleyfa, einkaleyfisverndar til bráðabirgða, smáeinkaleyfa eða einkaleyfisumsókna sem slíkar upplýsingar falla undir.

[en] The Commission shall endeavour, by amicable agreement, to secure both the communication of information which is of use to the Community in the attainment of its objectives and the granting of licences under patents, provisionally protected patent rights, utility models or patent applications covering such information.

Skilgreining
sammæli tveggja eða fleiri manna sem jafngildir samningi ef því er ætlað að vera bindandi að lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Stofnsáttmáli Kjarnorkubandalags Evrópu, fyrsti bálkur
Skjal nr.
11957A KBE
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira